All public Bounds by Skatafelagid Vifill
Skatafelagid Vifill's Bounds

Ratleikur Vífils - Sumardaginn fyrsta
by Skatafelagid Vifill
Velkomin í ratleik skátafélagsins Vífils í tilefni af sumardeginum fyrsta. 
Hér eru nokkrar þrautir til að leysa á víð og dreif um bæinn.
Við hvetjum ykkur til að leysa ratleikinn  nokkur saman, til dæmis með vinum, systkinum eða fjölskyldu. 
Gleðilegt sumar! 🌞🌻🌷